Í Lýðræði með raðvali og sjóðvali er sýnt, hvernig könnuð var afstaða almennings til staðarvals fyrir tvær byggingar, þar sem margt kom til greina og hugmyndir voru tvístraðar (Sameiginleg ábyrgð: Raðval til þreifinga um samkomulag). Þá er athugað (Þegar ef til vill skiptir í tvö horn um sjónarmið), hvernig raðval henti til að útkljá ágreining um afmarkað efni, þegar ef till vill skiptir í tvö horn um sjónarmið. Þá er það tekið upp í kaflanum Stórmál, hvernig móta megi aðalskipulag í sjóðvali (sjá greinina Aðalskipulag).