Það ákvæði er um kjör rektors Háskóla Íslands, ef enginn fær meirihlutafylgi, að þá skal kjósa aftur um þá tvo, sem fengu flest atkvæði.
Um þetta er fjallað í Lýðræði með raðvali og sjóðvali (sjá greinina Önnur umferð um þá tvo sem flestir vildu síst) og sýnt dæmi um, að svo gæti farið, að önnur umferð yrði um þá tvo, sem flestir vildu síst.