Aðferðir við atkvæðagreiðslu og kosningu.

Helstu viðfangsefni: Að athuga, hvernig gefst kostur með raðvali og sjóðvali að tefla fram afbrigðum máls og fylgja málstað í samræmi við mat hvers og eins, borið saman við það, sem menn hafa átt að venjast, og þá hvernig málsmeðferð og forsendur félagsstarfs breytist með aðferðunum.

Sjóðval er mest spennandi, það er aðferð við lýðræði hliðstæð almennum gjaldmiðli í hagstjórn.