Tölur úr Gallup-könnun voru hafðar til að skýra eiginleika raðvals í Lýðræði með raðvali og sjóðvali (grein II.A.3, Óþarft að kjósa í tveimur umferðum). Tölurnar eru frá forsetaframboði 1996. Það framboð var vitaskuld ekki á forsendum raðvals. Slíkar tölur hafa því ekki frekari merkingu til samanburðar.

Hvernig raðval mótar framboðsforsendur kemur fram í greininni Hvernig kosning forseta verður því traustari sem fleiri eru í framboði.