Þegar haft er raðval og sjóðval tjáir kjósandinn sig nánar en verður með krossi, í raðvali með því að setja tölur við kosti málsins eða frambjóðendur (a, b, c, d o.s.frv.), í sjóðvali með því að setja tölur á einstök afbrigði til að tákna fjölda atkvæða, sem hann býður fyrir hvert afbrigði.