Forsendur, sem móta afstöðu manna til kjördæmaskipunar, breytast með raðvali og sjóðvali. Að því er vikið í Lýðræði með raðvali og sjóðvali í kaflanum Horft um öxl með tilliti til röksemda fyrir ýmiss konar skipan kjördæma (einmenningskjördæmi, stærri kjördæmi, landið allt eitt kjördæmi).