Með raðvali má tryggja ákveðið hlutfall kynja við kosningu í stjórn. Um það er fjallað í Lýðræði með raðvali og sjóðvali í greininni Að kjósa nýjan eða gamlan, karlmann eða kvenmann og svo áfram í greininni Samþykkt um raðval; sjá einnig í atriðaskrá: kyn, hlutföll við kosningu.