Heimspekivefurinn er í umsjá Heimspekistofnunar Háskóla Íslands. Á honum má einnig finna upplýsingar um Félag áhugamanna um heimspeki, um tímaritið Hug og um útgáfu Heimspekistofnunar.