Kostir eru 6: A, B, C, D, E, F.

1) Kjósandinn merkir 1 við þann kost sem hann vill helst. Síðan getur hann raðað áfram niður á við, eins langt og hann kærir sig um.

Dæmi:
A) 1 1 1
B) 2 2
C) 3 3
D) 4
E) 5
F) 6

2) Kjósandinn getur merkt þann kost sem hann vill síst og síðan eins langt upp og hann kærir sig um.

Dæmi:
A)
B)
C)
D) 4
E) 5
F) 6 6

3) Kjósandinn getur merkt bæði ofan frá og neðan frá.

Dæmi:
A) 1
B) 2
C)
D)
E) 5
F) 6

4) Kjósandinn getur sett fleiri enn einn kost í sama sæti.

Dæmi:
A) 1 1 1 1
B) 1 1 2 1
C) 2 2
D)
E) 6
F) 6 6