Lýðræðissetrið ehf. - Gagnvirk kennsluforrit

Merki Lýðræðissetursins

Lýðræðissetrið Demokratisentret Democracy Center

Rannsókn og ráðgjöf um aðferðir við atkvæðagreiðslu og kosningu

Lýðræðissetrið hefur undirbúið kennsluforrit í raðvali og sjóðvali. Þau má sjá hér til hliðar.

Dæmi um raðval

Venjulega eru kosningar þannig að kjósandi merkir með krossi við einn umsækjandann um prestsembættið eða einn forsetaframbjóðandann. Hugsum okkur hins vegar, að raðval sé viðhaft og kosið sé um A, B, C og D. Með raðvali getur kjósandinn tjáð hug sinn með mismunandi hætti á eftirfarandi hátt.

Smellið hér til að prófa kennsluforrit um raðvalDæmi um sjóðval

Smellið hér til að prófa kennsluforrit um sjóðval