Við gerð fjárhagsáætlunar togast stöðugt á tilfinningar fyrir álögum á fólk og fyrirtæki vegna tekjuöflunar og fyrir fullnægingu þarfa með útgjöldum. Þá er um leið togstreita innbyrðis vegna tekjustofna sem og milli ólíkra þátta útgjalda.

Í Lýðræði með raðvali og sjóðvali er fjallað um sjóðval við gerð fjárhagsáætlunar (sjá greinina Fjárhagsáætlun).