Lýðræðissetrið ehf. - Félagsferð: 5 tillögur

Merki Lýðræðissetursins

Lýðræðissetrið Demokratisentret Democracy Center

Rannsókn og ráðgjöf um aðferðir við atkvæðagreiðslu og kosningu

Ákveðið hefur verið að félagið standi fyrir ferð til Ísafjarðar í ár. Félagsmönnum býðst að velja um fimm hugmyndir:

A) Um hvítasunnuna í hópbíl

B) Snemma í ágúst í hópbíl

C) Flugferð um hvítasunnuna

D) Flugferð snemma í ágúst

E) Snemma í ágúst. Menn komi á eigin vegum