Raðval við atkvæðagreiðslu og kosningu er úrlausn á ævagömlu viðfangsefni rökfræði um það, hvernig má haga kosningu um fleiri en tvo.
Lýðræði með raðvali og sjóðvali svarar draumsýn Colemans (stjórnmálafræði, hagfræði) um þjált fyrirkomulag við að ráða málum til lykta í líkingu við peningakerfi. Bókin tekur út viðtak Arrows um hópákvarðanir (hagfræði). Kynnt eru tök með sjóðvali við gerð fjárlaga og framkvæmdaáætlana, mótun skipulags lands og þéttbýlis og nýtingu auðlinda (hagfræði, stjórnsýslufræði, umhverfisfræði, auðlindahagfræði). Hagnýting raðvals og sjóðvals er athuguð undir því sjónarhorni félagsfræði, hvernig samfélag verður til við sameiginleg tök á málum, og, skylt því, með það meginstef mannfræði í huga, hvað viðheldur mannfélagi og endurnýjar það..

Fréttir og umræða

 • Samningur um samstarf sveitarfélaga

  Hvar skyldi vera þróttmestur búskapur í Austur-Húnavatnssýslu? Mönnum koma líklega fyrst í hug víðlendir dalir og flatlendar sveitir í miðju héraði, svo sem Vatnsdalur, Svínadalur, Þing og Ásar. En svo er ekki. Það er nyrst við hafið, á Skaga, fyrir Lesa meira
 • Erindi loftslagsrýnenda í Noregi

  Vísindaráð loftslagsrýnenda í Noregi sneri sér um daginn til Ernu Solberg, forsætisráðherra, og lagði til, að gerð verði grein fyrir afleiðingum þess að skipta í græna orku, með þessum orðum m.a.: Hafa ráðstafanir í Noregi yfirleitt nokkur áhrif á þróun Lesa meira
 • Brottfarartímar Flugleiða

  Morgunblaðið greinir frá því, að Flugleiðir óttist, að umrædd breyting klukkunnar hér á landi verði til vandræða fyrir félagið, þar sem það eigi ekki kost á öðrum lendingartímum á stórum flugstöðvum vegna þrengsla, og var London nefnt. Hér er eitthvað Lesa meira
 • Hvað heita leikmennirnir?

  Þegar ég settist við að horfa á leiki Íslands í Rússlandi í sumar, þekkti ég lítið til íslensku liðsmannanna. Þeir voru merktir föðurnafni á bakið, en í lýsingu leiksins voru þeir alltaf nefndir eiginnafni. Það var ruglandi fyrir nýjan áhorfanda. Lesa meira
 • Álit tjáð í atkvæðagreiðslu

  Atkvæðagreiðsla er í fyrsta lagi tjáning hvers og eins, hún tjáir álit félagsskaparins og álit hluta hans. Svo er atkvæðagreiðsla að formi til ályktun félagsskapar. Hún getur verið ráð til að leita afstöðu, sem ekki var ljós, og samþykkja hana, Lesa meira
 • Markaðsstarf ekki hagnýtt

  Síðastliðið haust kynnti Baldvin Jónsson ráð til að koma í verð kindakjöti, sem fellur til umfram neyslu í landinu. Ráðið var að flytja kjötið ófryst til Bandaríkjanna í verslanir, sem hafa skapað sér þá sérstöðu að hafa á boðstólum gæðavöru Lesa meira
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • 6
 • 7
 • 8
 • 9