Bein Jónasar Hallgrímssonar voru grafin á Bakka í Öxnadal haustið 1946; þetta er á vitorði meðal niðja þeirra, sem að verki voru. Einn þeirra, nú látinn, Ágúst, sonur Sigurðar prests, sem þjónaði Bakkasókn, birti reyndar lýsingu á málinu öllu í
… Lesa meiraYfirlýsing í grein í riti sænskra stjórnmálafræðinga, Statsvetenskaplig tidskrift, 4/2020 (birtist í norska og enska hluta vefsíðunnar)
Lesa meiraFlutningur Arnars Jónssonar í Útvarpinu á Sjálfstæðu fólki var list. Halldór Laxness skýrði tilurð sögunnar í Úngur eg var 1976. Umræðan um bókina núna í sambandi við útvarpsflutninginn hefur ekki tekið tillit til skýringar hans. Í grein í Morgunblaðinu 1987
… Lesa meiraStrætóleiðir hér í Reykjavík heita nöfnum og tölum. Ég tek sem dæmi leið, sem heitir Sléttuvegur, þegar farið er úr Vesturbænun, en Eiðisgrandi, þegar farið er í hina áttina. Leiðin ber samt alltaf töluna 13. Vegagerðin gefur þjóðvegum tölur, eins
… Lesa meiraÍ samráðsgátt stjórnarráðsins voru kynntar hugmyndir um breytingar á stjórnarskránni, sem varða forseta Íslands. Eftirfarandi umsögn var send 21. júlí 2020.
Lesa meiraÉg skil ekki, hver geti verið tilgangurinn með að knýja fram með lögum afnám fámennra hreppa. Ýmis lögboðin verkefni verða eftir sem áður ofvaxin þeim, hvort sem miðað er við 250 eða 1.000 íbúa; við slíku er gert í núgildandi
… Lesa meira