Lýðræðissetrið ehf. - Raðval um Gjábakkaveg

Merki Lýðræðissetursins

Lýðræðissetrið Demokratisentret Democracy Center

Rannsókn og ráðgjöf um aðferðir við atkvæðagreiðslu og kosningu

Vorið 2008 stóð Landvernd stóð fyrir raðvali um vegarstæði milli Þingvallavatns og Laugarvatns og naut þar aðstoðar Lýðræðissetursins. Raðvalið fór fram á netinu á mbl.is

Settar voru fram fimm leiðir til að raðvelja. Leið 1 var þáverandi vegarstæði. Leið 2 var vegstæðið, sem Vegagerðin hélt fram. Gild atkvæði voru 1351.

Stigatala leiðanna varð:
Leið 1 4.039, leið 2 2498, leið 3 2468, leið 5 2275,5, leið 4 2229,5

Spurt var, hvort munurinn á stuðningi við leið 1 og leið 2 væri ótvíræður. Því er svarað hér.