Fréttir og umræða

 • Þjóðvegaheiti og strætóleiða

  Strætóleiðir hér í Reykjavík heita nöfnum og tölum. Ég tek sem dæmi leið, sem heitir Sléttuvegur, þegar farið er úr Vesturbænun, en Eiðisgrandi, þegar farið er í hina áttina. Leiðin ber samt alltaf töluna 13. Vegagerðin gefur þjóðvegum tölur, eins Lesa meira
 • Endurskoðun stjórnarskrárinnar

  Í samráðsgátt stjórnarráðsins voru kynntar hugmyndir um breytingar á stjórnarskránni, sem varða forseta Íslands. Eftirfarandi umsögn var send 21. júlí 2020. Lesa meira
 • Afnám fámennra hreppa

  Ég skil ekki, hver geti verið tilgangurinn með að knýja fram með lögum afnám fámennra hreppa. Ýmis lögboðin verkefni verða eftir sem áður ofvaxin þeim, hvort sem miðað er við 250 eða 1.000 íbúa; við slíku er gert í núgildandi Lesa meira
 • Samningur um samstarf sveitarfélaga

  Hvar skyldi vera þróttmestur búskapur í Austur-Húnavatnssýslu? Mönnum koma líklega fyrst í hug víðlendir dalir og flatlendar sveitir í miðju héraði, svo sem Vatnsdalur, Svínadalur, Þing og Ásar. En svo er ekki. Það er nyrst við hafið, á Skaga, fyrir Lesa meira
 • Erindi loftslagsrýnenda í Noregi

  Vísindaráð loftslagsrýnenda í Noregi sneri sér um daginn til Ernu Solberg, forsætisráðherra, og lagði til, að gerð verði grein fyrir afleiðingum þess að skipta í græna orku, með þessum orðum m.a.: Hafa ráðstafanir í Noregi yfirleitt nokkur áhrif á þróun Lesa meira
 • Brottfarartímar Flugleiða

  Morgunblaðið greinir frá því, að Flugleiðir óttist, að umrædd breyting klukkunnar hér á landi verði til vandræða fyrir félagið, þar sem það eigi ekki kost á öðrum lendingartímum á stórum flugstöðvum vegna þrengsla, og var London nefnt. Hér er eitthvað Lesa meira
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • 6
 • 7
 • 8
 • 9